Wednesday, May 30, 2012

Nökkvi lagðist í Hvítá :-)

Nökkva var svo heitt að hann fékk sér að drekka í Hvítá og lagðist ofaní hana til að kæla sig.

Monday, May 28, 2012

Úflsvatn á Vörðufelli











Nýji pallurinn.

Það er að komast mynd á nýja pallinn. Það verður gaman að komst í heita pottinn :-)

Sólhlífinn kom að góðum notum í veðurblíðunni í gær.

Nökkva var svo heitt að hann reyndi að finna sér skugga til að slappa af í.

Eurovison 2012

Erla, Þórður, Steina, Inga og Gunni komu í Eurovison- boð til okkar.  Skemmtileg kvöldstund og Euro- stemming.

Stúdentsveisla hjá Kjartani

Kjartan var stúdent á föstudaginn 25. maí frá MH. Hann hélt frábæra veislu af því tilefni. Ég gleymdi að taka mynd að nýstúdentinum þannig að Maggi setti saman mynd af honum.

Flóra, Erna og Steina.

Saturday, May 19, 2012

Skálholt

Fórum í Skálholt að kynna okkur hvað er í boði þar. Skoðuðum gestastofu, kirkjuna og safn í kjallara kirkjunnar og svo Þorláksbúð. Maggi er að vinna verkefni fyrir Skálholt og gott að vita hvað er í boði þar. Einnig er hótel á staðnum með uppábúnum rúmum og restaurant þar sem hægt er að kaupa eitthvað að borða. Spennandi áningarstaður.




Vörðufell föstudaginn 18. maí.

Laugarás séð frá Vörðufelli.
Röltum upp að vörðu á Vörðufelli í góðu veðri.

Gengum aðeins aðra leið en við höfðum farið áður, fórum aðeins vestar upp það sem var mjög fallegt, mikið af stórum steinum.






Maggi og Nökkvi og Laugarás í baksýn.


Morguninn eftir matarklúbbinn

Snorri, Kristín, Guðný og Þorri gistu hjá okkur eftir matarklúbbinn og þegar við vöknuðum þá var bongó blíða á pallinum.

Sátum í sólinni og fengum okkur svo léttan morgunmat áður en fólk hélt heim á leið.



Matarklúbbur 16. maí í Austurbyggð

Vorum með Matarklúbb í Austurbyggð 16. maí sem var kvöldið fyrir uppstigningardag.


Veðrið lék við okkur og gátum við fengið okkur fordrykk úti.

Gaman að geta notið nýja pallinn í fyrsta skipti.






Vortónleikar hjá Kyrjunum í Neskirkju

Fór síðasta sunnudag á tónleika hjá Kyrjunum í Neskirkju, ljómandi fínir tónleikar og létt prógram.

Sunday, May 13, 2012


Sunday, May 13, 2012


Gönguklúbburinn fór á Vörðufell


Gunnar og Ragga.






Add caption