Sunday, March 18, 2012

Matarboð í sveitinni

Fengum Hönnu Stínu, Guðmund , Dísu og Arnþór í mat til okkar á föstudagskvöld.

Glaymdi að taka myndir í matarboðinu en tók myndir af hópnum þegar við vorum að borða morgunmat.

Maggi og Arnþór.

Fengum þessa fallegu gjöf.

Nökkvi litli alltaf kátur.

2 Comments:

Blogger skotta said...

Gunni hvar eru myndirnar sem ég sá um daginn af INNFLUTNINGS veislunni ??

5:25 AM  
Blogger gunnarasg said...

Hvaða innflutnings veislu ? hér í sveitinni eða í bænum?

9:11 AM  

Post a Comment

<< Home