Sunday, December 25, 2011
Tuesday, December 20, 2011
Jólabrauð frá Björgu Kristjansdóttur
Þetta er alveg frábært jólabrauð og smakkast alveg einstaklega vel með smurosti( Filadelfia).
3 bollar hveiti
¼ bolli sykur
1 matskeið lyftiduft
½ teskeið sódaduft
½ teskeið salt
1 ½ teskeið kúmen fræ
1 ½ bolli kúrenur
1 ½ bolli súrmjólk
Ég mundi tvöfalda uppskriftina og þá færðu vænan hleif af brauði. Í tvöfalda uppskrift nota ég 3 pakka af kúrenum.
3 bollar hveiti
¼ bolli sykur
1 matskeið lyftiduft
½ teskeið sódaduft
½ teskeið salt
1 ½ teskeið kúmen fræ
1 ½ bolli kúrenur
1 ½ bolli súrmjólk
Ég mundi tvöfalda uppskriftina og þá færðu vænan hleif af brauði. Í tvöfalda uppskrift nota ég 3 pakka af kúrenum.
Sunday, December 18, 2011
Friday, December 16, 2011
Thursday, December 15, 2011
Brokkolísalat frá Kristínu Skúla.
Brokkolísalat
1 kg brokkolí
1 búnt vorlaukur
1 bolli rúsinur (eða þurrkuð trönuber)
250 g beikon
150 g furuhnetur
Furuhnetur ristaðar á pönnu, beikonið skorið smátt og steikt þar til stökkt. Brokkoli skolað vel og skorið í litil búnt. Laukur saxaður smátt og blandað saman við allt hitt.
Dressing
1,5 bolli majones
2 msk sykur
2-3 msk vínedik
Öllu blandað saman og hrært saman við salatið um 30 mín áður en salatið er borið fram.
1 kg brokkolí
1 búnt vorlaukur
1 bolli rúsinur (eða þurrkuð trönuber)
250 g beikon
150 g furuhnetur
Furuhnetur ristaðar á pönnu, beikonið skorið smátt og steikt þar til stökkt. Brokkoli skolað vel og skorið í litil búnt. Laukur saxaður smátt og blandað saman við allt hitt.
Dressing
1,5 bolli majones
2 msk sykur
2-3 msk vínedik
Öllu blandað saman og hrært saman við salatið um 30 mín áður en salatið er borið fram.
Tuesday, December 06, 2011
Saturday, December 03, 2011
2-4. des
Yndisleg helgi í sveitinni. Kom eftir hádegi á föstudegi í þokkalegu veðri þó svo að það hafi skafið soldið á heiðinni. Maggi var að jólagleði á föstudagskvöldi í vinnunni og kom á laugardagsmorgun. Ég tók til og það saxast á dótið í úr gámnum, vonandi getum við tæmt hann fljótlega. Ingibjörg og Hreinn kiktu til okkar í heitan jóladrykk á laugardagseftirmiðdegi. Svo farið í reglulegar göngur með strákana. Hitti nágranna fólkið okkar,Sigurð arkitekt sem teiknaði húsið okkar og konu hans, þau komu og kiktu hjá okkur og ég fór og kikti til þeirra á flotta húsið þeirra.