Sunday, August 15, 2010

Hanna Stína og Guðmundur

Hanna Stína og Guðmundur komu í mat til okkar á föstudagskvöld. Vorum með sushi og svo kjúklingaspjót með appelsínum og svo kom Hanna Stína með eftirrétt sem var mjög góður með ferskum ávöxtum, makkarónum og rjóma.
Svo á laugardag fórum við upp í bústað þar sem alltaf er gott aðkoma og útsýnið alltaf jafn fallegt.




Orange and soy chicken skewers
Serves 4

Ingredients

4 skinless chicken breasts

Juice and zest of 1 orange

5 tbsp of dark soy sauce

2 cloves of crushed garlic

1 tbsp of olive oil

2 tbsp of chopped coriander

1 whole orange cut into wedges

8 large skewers soaked in cold water

Method

Cut each chicken breast into four equal pieces and put into a zip lock food bag. Next add the soy, orange juice and zest, crushed garlic, olive oil and coriander. Seal the bag and rub all ingredients together. Leave to marinade in fridge for around one hour.

Next take the soaked wooden skewers and spike two pieces of chicken and two pieces of orange wedges onto each skewer leaving a slight gap between each piece. Discard any remaining marinade.

Place the chicken skewers on a medium heat BBQ for 10 minutes, turning occasionally through cooking.

Sunday, August 08, 2010

Sumarmyndir í Garðabæ

Maggi tók sig til og tók ærlega til í garðinum, gaman að fá svona gott veður til að njóta sumarsins.


Skemmtilegt sumar


Fórum á föstudag á Fiskmarkaðinn með Ingu, Gunna og Steinu áttum að fara í matarboð en gestgjafinn lenti í árekstri sama dag og var ekki í standi til að taka á móti okkur. Svo á laugardag fórum við upp í bústað að njóta sumarsins, göngutúrar, berjamó, gítarspil og fleira.






Tuesday, August 03, 2010

Krækiber

Fór í berjamó á laugardaginn og tíndi rúm 2 kg af krækiberjum og bjó til krækiberjahlaup sem heppnaðist mjög vel.


Monday, August 02, 2010

Super Mama Jambo

Hreinn, Ingibjörg og Kjartan buðu okkur á tónleika í Halldórshús í Vík í Myrdal í gær.
Fórum fyrst og borðuðum á restaurant Anna undir Eyafjöllunum, góður matur og fallegur staður. Svo fórum við í Vík þar sem Super Mama Jambo var með tónleika sem voru alveg rosa fínir, mikil stemming og stuð. Mæli með tónleikum með þeim sem verða næsta föstudag á Nasa.