Tuesday, May 19, 2009
Sunday, May 17, 2009
Eurovision
Fórum upp í bústað um helgina og veðrið var alveg æði.
Hreinn og Ingbjörg komu á laugardag og gistu eina nótt.
Mjög gaman, sátum í sólinni og borðuðum góðan mat og horfðum á eurovision.
Ég bakaði glúteinlaust brauð sem tókst mjög vel enda fékk ég góð ráð frá glúteinsérfræðingi.
Sátum úti í sólinni og borðuðum morgunmat.
Saturday, May 16, 2009
Friday, May 15, 2009
Thursday, May 14, 2009
Wednesday, May 13, 2009
Sólheimar í Grímsnesi
Ég var í fimm daga í sólheimum í Grímsnesi á Kundaliniyoga-kennararhelgi. Nú er námið búið og ekkert eftir nema prófið sem er um miðjan júni og náttúrulega að lesa og gera verkefni þangað til.
Það var mjög gaman og gagnlegt, en mjög strembinn dagskrá. það var byrjað klukkan 5.30 á morgnana og ekki stoppað fyrr en að ganga tíu á kvöldin. Þetta er mjög skemmtilegt ferðalag (andlegt og veraldlegt) með góðu fólki.