Sunday, May 17, 2009

Eurovision








Fórum upp í bústað um helgina og veðrið var alveg æði.
Hreinn og Ingbjörg komu á laugardag og gistu eina nótt.
Mjög gaman, sátum í sólinni og borðuðum góðan mat og horfðum á eurovision.
Ég bakaði glúteinlaust brauð sem tókst mjög vel enda fékk ég góð ráð frá glúteinsérfræðingi.
Sátum úti í sólinni og borðuðum morgunmat.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home