Friday, May 15, 2009

28 stig i sólinni




Komum hingað í bústaðinn blíðskaparveðri og fór hitinn að mælinum í 28 stig í sólinni, alveg frábært að fá smá sumar.
Gróðurinn er orðinn svo flottur og kominn ótruglega langt þó það sé bara 15. maí.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home