Sólheimar í Grímsnesi
Ég var í fimm daga í sólheimum í Grímsnesi á Kundaliniyoga-kennararhelgi. Nú er námið búið og ekkert eftir nema prófið sem er um miðjan júni og náttúrulega að lesa og gera verkefni þangað til.
Það var mjög gaman og gagnlegt, en mjög strembinn dagskrá. það var byrjað klukkan 5.30 á morgnana og ekki stoppað fyrr en að ganga tíu á kvöldin. Þetta er mjög skemmtilegt ferðalag (andlegt og veraldlegt) með góðu fólki.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home