Yogi Bhajan.
Viðhorf til þakklætis er hinn hæsti vegur til að lifa. Stærsti og mesti sannleikurinn. Þú getur ekki lifað með fulla vitund fyrr en þú skilur að þú þarft að vera þakklátur fyrir það sem þú hefur.
Ef þú ert þakklátur fyrir það sem þú hefur, móðir náttúra mun gefa þér meira. Guð fyrirgefur óendalega, en ef þú ert ekki þakklátur með það sem þú hefur, þá færð þú aldrei meira.- yogi Bhajan 30.08.1991.
Að vera mannleg vera er blanda af að vera heilagur og hermaður, það er fullkominn manneskja. Ef þú ert ekki hermaður þá er heilagleika þínum sparkað burt. En ef þú ert bara hermaður, ekki helgur maður, þú munt þú sparka öðrum burt. -Yogi Bhajan.