Sitges mai 2009
Vorum að koma heim frá Spáni. Vorum í Sitges þar sem við kunnum mjög vel við okkur.
Vorum heppnir með veður og nutum þess að slappa af í sólinni.
Ég notaði tímann vel og lærði fyrir prófið sem ég er að fara í á miðvikudag. Það er loka prófið í yoga kennaranáminu mínu.
Og búinn að gera verkefni sem ég á að skila líka. Mjög gaman og fræðandi en hefur tekið soldið mikinn tíma þannig að það verður gaman að klára þetta núna í vikunni.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home