Tuesday, April 14, 2009

Páskar april 2009






Vorum í bústaðnum um páskana í góðu veðri allan tímann.
Löguðum til í kringum bústaðinn,klipptum hekkið, settum flaggstöngina upp og fl.
Fórum í göngur, sund, spiluðum, lásum og borðuðum góðan mat.
Mér er að fara fram í að baka glúteinlaust brauð og hvert brauð var alltaf fallegra að sjá og smakkaðist mjög vel.
Strákunum líður alltaf mjög vel í sveitinni og njóta útiverunnar.

1 Comments:

Blogger Two Hands Caricaturist and 1 cut 2 pieces Silhouette Artist said...

Interesting and relaxing lifestyle!

12:21 AM  

Post a Comment

<< Home