london 22-25 feb
Fórum til London um helgina, höfðum okkar "Food and Fun".
Borðuðum nátturulega sushi á yo og itsu.
Hittum svo Hönnu Stínu og Dísu í Harvey Nikols og mæltum okkur mót á hótelinu hjá þeim, Korthouse Kampinski í drykk um kvöldið og þá voru Guðmundur og Arnþór með, mjög gaman að hitta þau og rifja upp skíðaferðina í janúar. Alger tilviljun að rekast á þau.
Fórum á Hairspray og var það alveg æði.
Milt verður og svona smá vorstemming í loftinu.