Sunday, October 22, 2006

HELGIN



Var í jógaskólanum alla helgina og tók mynd af okkur Röggu í hádegishléi í laugardalnum, alveg frábært að koma þarna og setjast inn, það er alltaf opið og opið öllum. Svo á sunnudagskvöldið buðu Elísabet og Grétar okkur í fiskisúpu og Guggu, Auði litlu og Völu Gríms.
Skemmtileg helgi á enda og hlakka til að takast á við nýja viku.
Einnig var Maggi með hátt í þrjúhundruðmanna veislu á Hótel Borg á föstudagskvöldið á vegum vinnunar og tókst það mjög vel.

Saturday, October 21, 2006

FALLEGAR HAUST MYNDIR




Fór í göngu út í hraun í fallegu veðri og tók þessar myndir.

Wednesday, October 18, 2006

Gugga og Auður





Gugga kom í heimssókn til okkar í gær með Auði Pálsdóttur yngri, dóttir sína og voru þær algert æði.

Tuesday, October 17, 2006

LONDON




Fór til London um helgina á hárgreiðslusýningu, eina þá stæðstu í London,Salon International 2006. Fór líka á námskeið hjá Tony ans Guy.
Sól og sumar var í London þó það sé komið langt fram í oktober, 19 stig og allt grænt ennþá.
Mannlífið á götunum er einstaklega skemmtilegt og gaman að sjá alla mannflóruna.

Sunday, October 08, 2006

SUMARBUSTAÐUR






Vorum í bústaðnum um helgina og myndirnar segja allt sem segja þarf.

Wednesday, October 04, 2006

HÁTIÐISDAGUR

Tíu ár í staðfestri samvist í dag.