Tuesday, May 23, 2006

KALT I LOFTI





Það er svo kalt í lofti en lífið gengur sinn vanagang og dýrin láta það ekki stoppa sig.
Rakst á þetta hreiður úti í hrauni þegar ég var að viðra hundanna, held að þetta sé hrossagaukshreiður því mér fanst ég sjá hann fljúga upp. Annars er nú best að vera bara inni í svona verðir og kúra.

Monday, May 15, 2006

LONDON


Hægt er að sjá myndir frá námskeiðunum hjá LOREAL og TONY AND GUY á www.nharstofa.is

LONDON







Skellti mér til London í helgarferð og námskeið, fórum að námskeið hjá TONY AND GUY og fórum svo á gala dinner show hjá LOREAL.
En áður en vinnan hófst þá höfðum við tíma í að fara út að borða og hafa það gott.
Fórum á ASIA DE CUBA á föstudagskvöldinu og á japanskan stað sem heitir ROKA og það var æði, mjög góður matur og fallega fram borin.
Svo á sunnudag þá gangum við í gengnum HYDE PARK og það var svo gott veðrið og fallegt að annað eins hef ég ekki upplifað,tjörn,bátar, kaffihús og fleira.
Og svo gengum við í gengnum garðin og enduðum á SPEAKERS CORNER þar sem fólk stendur upp á kössum og stigum og heldur ræður um eitthvað málefni sem því finnst vera merkilegt og hópar safnast saman og hlusta, ótrulega fríkað.

LONDON



SHUSI OG KOKTEILBOÐ

Thursday, May 04, 2006

TOKUM AFKLIPPUR


Tókum afklippur í sveitinni og ætlum að reyna að koma þeim til, spennandi að sjá hvernig til tekst.

VORVERKIN I SVEITINNI

Monday, May 01, 2006

VOR I LOFTI