Saturday, January 21, 2006

eitt af þvi eftirminnilegasta a siðasta ari



Eitt af því eftirminnilegasta á síðasta ári var þegar ég fór til Frakklands í ferð með hópi af skemmtilegum krökkum sem eru saman í matarklubb þar fórum við að heimsækja eitt parið sem er í þessum matarklubb og búa þau í Conndett í norður-frakklandi og fórum svo eina nótt í kastala sem er í Remaisnil og var það alveg ólýsanlegt.

Friday, January 13, 2006

Kominn vetur




Þá er kominn snjór og vonandi verður hann í nokkra daga það er svo bjart og fallegt að hafa hann.
Strákarnir eru ánægðir með snjóinn og fóru í útigallann og nutu þess að vera úti.
Nökkva finnst skemmtilegast að velta sér upp úr snjónum.

Thursday, January 12, 2006

afmælið hans Magga











Í dag er afmælisdagurinn og af því tilefni keypti ég spilið CARCASSONNE.
Það verður gaman að spila það því spilaklúbburinn er að fara í sumarbústað í sína árlegu spilaklúbbsferð.

Tuesday, January 03, 2006

jol og aramot














Jæja þá er þetta allt að verða búið og hversdagsleikinn tekur aftur vold sem er mjög gott þó að það sé gott að
fá frí.
En það er ein hátið eftir sem er fertugsafmæli hennar Guggu.
Svo er það eitt að þó að það sé gaman af flugeldum þá er einn galli við það og er það að hundarnir verða svo hræddir að þeir skjálfa á beinunum og þurfti ég að vera með þá í fanginu megnið af ármótunum en þeir lifa þetta alveg af.
heimasíða þeirra er : www.hvuttar.moonfruit.com