eitt af þvi eftirminnilegasta a siðasta ari
Eitt af því eftirminnilegasta á síðasta ári var þegar ég fór til Frakklands í ferð með hópi af skemmtilegum krökkum sem eru saman í matarklubb þar fórum við að heimsækja eitt parið sem er í þessum matarklubb og búa þau í Conndett í norður-frakklandi og fórum svo eina nótt í kastala sem er í Remaisnil og var það alveg ólýsanlegt.