Monday, April 30, 2012
Saturday, April 28, 2012
Írsk bæn.
Megi gæfan þig geyma
megi Guð þér færa sigurlag.
Megi sól lýsa þína leið
megi ljós þitt skína sérhvern dag.
Og bænar bið ég þér
að ávallt geymi
þig Guð, í hendi sér.
Texti. Írsk bæn í þýðingu Bjarna Stefáns Konráðssonar.
megi Guð þér færa sigurlag.
Megi sól lýsa þína leið
megi ljós þitt skína sérhvern dag.
Og bænar bið ég þér
að ávallt geymi
þig Guð, í hendi sér.
Texti. Írsk bæn í þýðingu Bjarna Stefáns Konráðssonar.
Friday, April 27, 2012
London 19.-23 maí 2012
Skál |
Það var spáð rigningu allan tíman, en það rættist heldur betur úr því, það var 16 gráður og sól allan tíman en það komu skúrir í stutta stund eftir hádegi á föst og sunn, annars frábært verður |
Maggi í sólinni |
Mitt uppáhald. |
Fórum í morgungöngu alla dagana. |
Maggi í Hollad park. |
Rétt misti að því að páfuglinn í Holland park rétti úr öllum fjöðrunum, glæsilegur fugl. |
Sunday, April 15, 2012
Saturday, April 14, 2012
Matarboð annan í páskum, afmæli mömmu.
Við vorum með matarboð í sveitinni á annan í páskum, vorum með læri og alles. Mjög gott og gaman að hitta fjölskyldu mína og hluta af fjölskyldu Magga. |
Dóra, Mamma og Henna. |
Pétur bróðir. |
Nökkvi var glaður að fá Lillu í heimsókn og elti hana út um alllt. |
Rakel, Pétur Óli og Alfreð. |
Birkir og Rakel. |
Loftur og Kjartan |
Ingibjörg, Loftur og Kjartan |
Dóra og Mamma. |
Gunnnar Ásgeir og Ásgeir. |
Ásgeir, Dóra og Mamma. |
Rakel, Alfreð, Pétur Óli, Gunnar og Birkir. |
Friday, April 06, 2012
Vörðufell 6. april Föstudagurinn langi.
Fórum í göngu upp á Vörðufell í æfingargöngu fyrir ferð gönguklúbbsins í maí. |
Séð yfir Laugarás og Biskupstungurnar |
Maggi |
Nökkvi var alveg í essinu sínu og naut þess að hlaupa um. |
Séð yfir að Laugarási. |
Horft niður að Ingólfsfjalli og Hestfjall næst. |
Ég og Nökkvi við Vörðufellsvatn. |
Tvær álftir. |