Friday, April 06, 2012

Vörðufell 6. april Föstudagurinn langi.

Fórum í göngu upp á Vörðufell í æfingargöngu fyrir ferð gönguklúbbsins í maí.


Séð yfir Laugarás og Biskupstungurnar

Maggi


Nökkvi var alveg í essinu sínu og naut þess að hlaupa um.

Séð yfir að Laugarási.



Horft niður að Ingólfsfjalli og Hestfjall næst.

Það var pínulítið vatn upp á Vörðufelli sem við sáum en kannski er annað lengra inn á fjallinu því það er alltaf talað um að það sé vatn upp á toppi og þá átti ég vona að stærra vatni. Kanna það við tækifæri.

Ég og Nökkvi við Vörðufellsvatn.


Tvær álftir.

2 Comments:

Blogger Ragga said...

Ég er farin að hlakka til gönguferðarinnar í maí :-) Gleðilega páska kæru vinir.

11:42 AM  
Blogger gunnarasg said...

Takk fyrir það, já það verður gaman að ganga saman á Vörðufell og líka að eiga saman stund í sveitinni.

11:53 PM  

Post a Comment

<< Home