Nói kominn með heilsuna aftur
Nói fór í aðgerð fyrir viku síðan 15. mars og annað augað var fjarlægt vegna þrystings, hugsanlega er það æxli eða þá að það hefur blætt inn á augað og var hann mjög kvalinn, en núna er hann með eitt auga og er ótrulega hress og orðin eins og hann á að vera, venst því mjög vel, glaður og ánægður. Frábært hvað er hægt að hjálpa dýrunum. Nökkvi var mjög góður við hann og hjúkraði honum eins og hann gat.