Matarboð sem átti að vera í ágúst.
Ég fór til Erlu og Þórðar í mat í gær í matarboð sem átti að vera í ágúst en frestaðist vegna þess að Erla lenti í árekstri þann dag og er búinn að vera að jafna sig síðan. Fengum góðan mat m.a sushi. Svo var heilmikið spjallað og svo dansað í lokinn. Skemmtilegt kvöld. Maggi komst ekki því hann var í vinnuferð í London og skellti sér á Prisillu í staðinn.