Saturday, October 31, 2009
Monday, October 26, 2009
Wednesday, October 21, 2009
Saturday, October 17, 2009
Hugleiðing
Líttu í dag uppávið til Guðs, en ekki niður á við, þar sem þú sjálfur ert. Horfðu í aðra átt en þangað sem getur að líta óskemmtilegt fegurðarsnautt umhverfi, eignin ágalla þína og þeirra, sem eru í návist þinni. Hafðu rósemi Guðs í huga þegar þú ert eirðarlaus, þólinmæði hans í huga þegar þú ert óþolinmóður, fullkomnun Guðs í þínum ófullkomnleika. þegar þú lítur til Guðs þá blómgast andi þinn. Þá fara aðrir menn að sjá eitthvað í fari þínu, sem þeir vildu gjarnan öðlast. þegar þú dafnar á andlega sviðinu, verður margt mögulegt, sem var þér áður um megn.
BÆN. Ég bið að ég beini jafnan augum upp fyrir eigin sjóndeildarhring. Ég bið að ég sjái óendanlega möguleika andlegs þroska.
(úr tuttugu og fjögurra stunda bókinni.)
BÆN. Ég bið að ég beini jafnan augum upp fyrir eigin sjóndeildarhring. Ég bið að ég sjái óendanlega möguleika andlegs þroska.
(úr tuttugu og fjögurra stunda bókinni.)