Sunday, November 25, 2018
Saturday, May 05, 2018
Matarklúbbur hjá Snorra og Krístínu 28. april 2018
| Það var Ítalskt þema vegna þess að megnið að klúbbnum er að fara saman til Ítalíu í sumar . |
| Káta, Kristján, Gilla og ég, ef mig skildi kalla ;-) |
| Maggi, Gilla , Þorri, Kata, Halldór, Guðný og Kristján. |
| Rísotto, einn að fjórum forréttum. |
| Mossarella og tómatar. |
| Spagetti bolognese og svo var carpatso ( gleymdi að taka mynd ) |
| Einhver dýrindis steik sem ég kann ekki að segja frá hvað er . |
![]() |
| Antipasta. |
![]() |
| Einn spenntur að samkka. |
![]() |
| Kristín að útbúa risotto. |
![]() |
| Gin fordrykkur, allar sortir :-) |
![]() |
| Ég að athuga hvort ekki sé allt ok í eldhúsinu. |
![]() |
| Allur hópurinn saman komin með gestgjöfum. |
![]() |
| Kata, Stjáni og Gilla. |
![]() |
| Guðný, Þorri og Maggi. |
| Eftirréttur. |
Mamma 89 ára 10. april 2018
Mamma varð 89 ára þann 10. april og að því tilefni bauð hún allri fjölskyldunni á Mathús Garðabæjar. Gaman að hitta alla og frábær matur og þjónusta.
|
| Birkir, Ásgeir, Dóra og Guðfinna. |
| Pétur, Henna og Rakel hans Alfréðs. |
| Salóme, Linda, Bára og Ásgeir. |
| Pétur Óli og Salome. |
| Guðfinna, Gunnar og Mamma. |
| Það var virkilega notalegt að vera á Mathúsi Garðabæjar og fengum við stórt borð þar sem við gátum öll setið saman. |
Leikhúsveturinn 2017-1018.
| Eftir sýninguna Slá í gegn þá fórum við á Hverfisbarinn og líka á barinn á Geira smart. |
| Barinn á Geira smart er mjög notalegur og fínn. |
| Nema hvað ??? |
| Frábær sýning. |
| Sviðið á sýningunni sem klikkar :-) |










