Saturday, May 05, 2018

Matarklúbbur hjá Snorra og Krístínu 28. april 2018

Það var Ítalskt þema vegna þess að megnið að klúbbnum er að fara saman til Ítalíu í sumar .

Káta, Kristján, Gilla og ég, ef mig skildi kalla ;-)

Maggi, Gilla , Þorri, Kata, Halldór, Guðný og Kristján.

Rísotto, einn að fjórum forréttum.

Mossarella og tómatar.

Spagetti bolognese og svo var carpatso ( gleymdi að taka mynd )

Einhver dýrindis steik sem ég kann ekki að segja frá hvað er .
Antipasta.
Einn spenntur að samkka.
Kristín að útbúa risotto.
Gin fordrykkur, allar sortir :-)
Ég að athuga hvort ekki sé allt ok í eldhúsinu.
Allur hópurinn saman komin með gestgjöfum.
Kata, Stjáni og Gilla.
Guðný, Þorri og Maggi.

Eftirréttur.






Mamma 89 ára 10. april 2018

Mamma varð 89 ára þann 10. april og að því tilefni bauð hún allri fjölskyldunni á Mathús Garðabæjar. Gaman að hitta alla og frábær matur og þjónusta. 


Birkir, Ásgeir, Dóra og Guðfinna.


Pétur, Henna og Rakel hans Alfréðs.


Salóme, Linda, Bára og Ásgeir.


Pétur Óli og Salome.


Guðfinna, Gunnar og Mamma.

Það var virkilega notalegt að vera á Mathúsi Garðabæjar og fengum við stórt borð þar sem við gátum öll setið saman.

Matarklúbbur 24. mars 2018

Matraklúbbur Hjá Guðný og Þorra. Alltaf jafn gaman að hittast og skemmta sér og fá góðan mat. Frábært kvöld með þrem forréttum sem voru allir með fiski Ítölsku þema. Svo sous-vide nautalund með alles í aðalrétt auk frábærs eftirréttar.







Skrifa myndatexta

rs

Glasgow 8. - 11. mars 2018.

Fórum til Glasgow í helgarferð 8.-11. Mars og gistum á Hótel Dakota sem er frábært hótel og gott að vera á. Fórum tvisvar á söngleikinn Prisillu og jafn oft á YO sushi :-) auk þess að fara nokkru sinnum á Delmonikas. Alltaf gaman að vera í Glasgow.









Leikhúsveturinn 2017-1018.

Óvenju skemmtilegur vetur í leikhúslífi okkar. Fórum á Himnaríki og helvíti í janúar og svo erum við búnir að fara á Rocky Horror og Fólk, staðir og hlutir auk þess að hafa farið á Sýningin sem klilkkar. Svo fórum við líka á Slá í gegn í Þjóleikhúsinu. Hér erum við í hópi góðs fólks á B5 sem fór með okkur á Slá í gegn.

Eftir sýninguna Slá í gegn þá fórum við á Hverfisbarinn og líka á barinn á Geira smart.

Barinn á Geira smart er mjög notalegur og fínn.

Nema hvað ???

Frábær sýning.



Sviðið á sýningunni sem klikkar :-)