Sunday, January 18, 2009

kundalini Yoga 4. helgi




Þá er fjórða helgin búinn og var frábær eins og hinar helgarnar.
Kennarinn var Sarabjit K. Khalsa sem hefur búið á Spáni en er frá USA.

Sunday, January 04, 2009

Áramót 2008-2009






Vorum upp í bústað um áramótin í góðu veðri. Mjög fallegt að horfa yfir til Eyja og í Landeyjarnar og sjá flugeldana í myrkrinu. Lásum, spiluðum mikið Carcason, borðuðum góðan mat, fórum í göngur og höfðum það mjög huggulegt.