Sunday, September 30, 2007
Sunday, September 09, 2007
Saturday, September 08, 2007
Matarboð og Afmæli
Fórum í matarboð með hópnum í MBA náminu sem Maggi var með í vor , heima hjá Lilju.
Fengum þar líka þennan fína mat, kjúklingarétt með döðlum, balsamik og hvítvíni ofl.
Varð svo að fara þaðan áður en eftirrétturinn var borinn á borð því ég vildi kikja í afmælisveislu hjá Gillu og Kötu.
Rosa fín veisla, fínar veitingar og Friðrik Ómar kom og söng nokkur lög.