Sunday, September 30, 2007

Þorpin fimm







Fór í göngu á Italíu í þorpin fimm, rosa fín ferð og fallegt svæði.
Fór svo með Völu vinkonu til Sitges á Spáni rétt hjá Barcelona.

Sunday, September 09, 2007

Sunnudags-kaffi




Ég og Vala fórum í kaffi til Guggu og Auðar dóttir hennar, alltaf gaman að hittast.

Saturday, September 08, 2007

Matarboð og Afmæli







Fórum í matarboð með hópnum í MBA náminu sem Maggi var með í vor , heima hjá Lilju.
Fengum þar líka þennan fína mat, kjúklingarétt með döðlum, balsamik og hvítvíni ofl.
Varð svo að fara þaðan áður en eftirrétturinn var borinn á borð því ég vildi kikja í afmælisveislu hjá Gillu og Kötu.
Rosa fín veisla, fínar veitingar og Friðrik Ómar kom og söng nokkur lög.

SUMARBUSTAÐUR





Fórum eina nótt upp í bústað.
Milt en blautt veður og skemmtileg þokumyndun.

Sunday, September 02, 2007

Rhodes 25 agust - 1 sept 2007





Skellti mér til Rhodes í eina viku til að fá sól og hita, hitinn fór upp í 40 gráður en alltaf var vindur sem gerði þetta bara notalegt.
Gisti á Hilton Rhodes og var það ljómandi góð gisting og aðstaða.