Saturday, March 24, 2007

Tenerife








Var að koma frá Tenerife og er það alveg ótrúlegt hvað munar mikið á verðrinu og ekki nema fimm klukkustunda flug.
Vorum á hóteli sem heitir Gran Tacande, alveg ljómandi hótel.
Gaman var að hitta Guggu vinkonu og Auði dóttir hennar og svo ekki síst Hrafnhildi mömmu Guggu.
Einnig kom Elísabet og var með okkur þannig að þetta var orðin hinn besti hópur þarna.
Mamma skemmti sér konunglega og náði að kikja aðeins í búðirnar.

Thursday, March 15, 2007

Tenerife

Er að fara til Tenerife á heilsuhæli með afslöppunar ívafi.
Gaman fyrir ykkur hin sem eruð heima í snjónum að sjá veðurspánna fyrir næstu fimm daga.
Hafið það gott.

5-Day Forecast for Tenerife Sur
Thursday
75° F | 62° F
24° C | 17° C
Friday
73° F | 60° F
23° C | 16° C
Saturday
71° F | 60° F
22° C | 16° C
Sunday
68° F | 64° F
20° C | 18° C
Monday
69° F | 66° F
21° C | 19° C

Friday, March 09, 2007

LEG

Atla að skella mér á söngleikinn Leg eftir Hugleik Dagsson, náði að plata Völu vinkonu með og meirasegja á sushi á undan.
Rosa spenntur að fara á íslenskan söngleik.

Sunday, March 04, 2007











Var í London um helgina að fá mér sushi, fara í leikhús ( a mamma mía en ekki hvað) kikja í búðir og skoða mannlífið. Maggi fór svo til London í dag og hittumst við út á velli.
Á föstudag var IMARK og fékk Hvíta Húsið verðlaun sem besta stofan þriðja árið í röð.